sunnudagur, ágúst 29, 2004

Jæja!

Þá er ég mætt í bloggheima... jei! Svo er bara að sjá hvort ég hef eitthvað að segja... og hvort einhver nennir yfirhöfuð að lesa það sem ég hef að segja. Það er svo sem ekki mikið í gangi í mínu lífi, það er mjög rólegt hjá okkur Emil hér í Borgarnesi, en maður veit aldrei, kannski fer eitthvað að gerast :)
Nú ætla ég að gá hvort mér tekst að setja inn mynd... og það verður sambýlingurinn minn sem sést hér ef það tekst...


12:33 e.h.
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker