föstudagur, október 15, 2004
Lamadýr og önd
Upp er runninn gullfallegur föstudagur, sólin skín og fiðrildin flögra um stofuna hjá mér (hvaðan koma öll þessi fiðrildi??). Framundan er helgin sem ég mun eyða í vinnu en það er bara allt í lagi, alveg ágætt að vinna um helgar. Eruð þið ekki öll í góðu skapi annars? Ef ekki, þá skuluð þið kíkja á þetta, því lamadýr eru gleðigjafar :-) Hafið kveikt á hátölurunum...
Fyrir þá sem ekki vita, Iris er komin með vinnu.... og íbúð... Heiða reddar öllu. Hún er svona Borgarnesútgáfan af Stefaníu :-)
Ég hef í rauninni nákvæmlega ekkert að segja, vaknaði bara í svo góðu skapi í morgun að ég ákvað að deila því með ykkur :-)
1:17 e.h.
|
Fyrir þá sem ekki vita, Iris er komin með vinnu.... og íbúð... Heiða reddar öllu. Hún er svona Borgarnesútgáfan af Stefaníu :-)
Ég hef í rauninni nákvæmlega ekkert að segja, vaknaði bara í svo góðu skapi í morgun að ég ákvað að deila því með ykkur :-)
1:17 e.h.