þriðjudagur, nóvember 02, 2004
Fjölnir orðinn eldri en ég... næstu ellefu daga
EINN DAGUR eftir af skilafrestinum... kooooma svo!
Annar nóvember í dag og hann Fjölnir krútt á afmæli. Til hamingju með daginn dúllan mín :-) Ég næ þér bráðum...
Annars lítið um að vera, er búin að vera að undirbúa jólin... er ekki komin í jólaskap, vil bara vera búin að öllu í tíma. Ég er ekki að gera jólahreingerninguna eða baka, heldur er ég að búa til umbúðir utan um jólagjöfina góðu... og nokkrar fleiri. Engir skókassar samt, heldur Pringles staukar og Dímon box... voða flott. Það er svo gaman að dunda sér við svona yfir sjónvarpinu.
Emil er veikur í dag... ældi í rúmið mitt í nótt og skeit svo næstum því á stofugólfið í morgun. Núna sefur hann bara og sefur. Hefur sennilega étið eitthvað miður gott, eins og kattaskít sem honum finnst lostæti.
1:25 e.h.
|
Annar nóvember í dag og hann Fjölnir krútt á afmæli. Til hamingju með daginn dúllan mín :-) Ég næ þér bráðum...
Annars lítið um að vera, er búin að vera að undirbúa jólin... er ekki komin í jólaskap, vil bara vera búin að öllu í tíma. Ég er ekki að gera jólahreingerninguna eða baka, heldur er ég að búa til umbúðir utan um jólagjöfina góðu... og nokkrar fleiri. Engir skókassar samt, heldur Pringles staukar og Dímon box... voða flott. Það er svo gaman að dunda sér við svona yfir sjónvarpinu.
Emil er veikur í dag... ældi í rúmið mitt í nótt og skeit svo næstum því á stofugólfið í morgun. Núna sefur hann bara og sefur. Hefur sennilega étið eitthvað miður gott, eins og kattaskít sem honum finnst lostæti.
1:25 e.h.