þriðjudagur, júní 14, 2005
Smá próf
Jæja, þá er komið að því að gera eitthvað skemmtilegt :-) Þetta hefur reyndar verið gert áður, en það er svo langt síðan og margt hefur gerst þannig að þetta ætti bara að vera gaman aftur.
Gáið hvað þið þekkið mig vel og takið prófið:
Smellið hér
Gerið svo endilega ykkar eigið próf og athugið hvað fólk þekkir ykkur vel :-)
12:49 e.h.
|
Gáið hvað þið þekkið mig vel og takið prófið:
Smellið hér
Gerið svo endilega ykkar eigið próf og athugið hvað fólk þekkir ykkur vel :-)
12:49 e.h.